30.7.09

holl lesning

Í framhaldi af færslu hér fyrir neðan, þá mæli ég eindregið með þessari grein á CNN, þar sem fjallað er um litlu líberísku stelpuna sem var nauðgað í Arizona.

Þar er fjallað um skömmina sem fylgir nauðgun - og að það er ekki nóg að breyta lögunum, heldur þarf að breyta hugsunarhættinum í samfélaginu. Það sama á við hérna heima. Skömmin er ekki þolandans, heldur ofbeldismannsins.
Setja á Facebook