24.11.10

Í kvöld: opinn hljóðnemi á Café Haítí

Í kvöld verð ég, ásamt nokkrum öðrum frambjóðendum, með stutta kynningu á Café Haítí. Hvet fólk til að koma og kynna sér málin. Sjá um þennan viðburð á Facebook hér.

Á morgun verður Femínistafélag Íslands svo með opið hús í Hugmyndahúsinu að Grandagarði 2, það er frá kl. 17-20. Sjá um viðburðinn hér, endilega mætið.
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment