8.11.10

framboð til stjórnlagaþings

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég ákveðið að gefa kost á mér til stjórnlagaþings. Nú er að finna hér á síðunni tengil á fésbókarsíðu sem ég vona að sem flestir kynni sér, og undirsíðu þar sem helstu áherslumál mín og bakgrunnur eru tíunduð. Ég er núna að fara í gegnum niðurstöður þjóðfundar, sem mér sýnast ríma vel við mínar helstu áherslur og mun ræða þær í bloggfærslum hér á næstu dögum.
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment