28.2.10

flóðbylgjur eftir skjálftann

Brendan vinur minn er eitt mesta nörd sem ég þekki, og nördismi hans nær til veðurfars. Hann spáði m.a. fyrir um áhrif Katrínu á New Orleans á sínum tíma. Hann setti þessa mynd á bloggið sitt áðan, en hún sýnir hvernig flóðbylgjan sveigði aðeins af leið miðað við það sem spáð var (fór 294° frekar en 302°) og þannig slapp Hawaii við þau meiriháttar flóð sem hafði verið spáð fyrir. Mögnuð mynd.

Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment