24.12.09

mele kalikimaka

Jólakveðja frá fæðingarstað Bandaríkjaforseta, þess hins sama og gefur landsmönnum sínum (vonandi) eitthvað bættar sjúkratryggingar í jólagjöf. Ég er enn sjóðandi pirruð út í fórnirnar sem þurfti að færa til að koma þeim í gegn, en þetta lag lyftir skapinu aðeins - og góðar minningar frá Hawaii bæta um betur. Myndi skella inn myndum ef þær væru ekki frá því fyrir daga stafrænna myndavéla.
Mele Kalikimaka me ka Hauʻoli Makahiki
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment