28.10.09

tær snilld - skýr munur

Ég birti í dag á vefsíðu Europe's World pistil um áhrif Icesave á samskipti Íslands og Bretlands. Skrifaði hann með Marc kollega mínum í Skotlandi, sem fann þennan frábæra titil, "Clear Difference(s)", enda var slagorð Icesave í Bretlandi "Clear Difference". Skelli honum inn hér fyrir þau sem eru farin að sakna umræðu um Icesave.

Bookmark and Share

Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment