5.9.09

Níu mest ógnvekjandi orðin

Ronald Reagan sagði e-n tímann, eins og ég hef minnst á áður, að níu mest ógnvekjandi orðin í enskri tungu væru "I'm from the government and I'm here to help", eða "ég er frá ríkisstjórninni og ég ætla að hjálpa til". Nú hafa gárungar í Bandaríkjunum uppfært þennan frasa, og segja að þessi níu orð séu enn meira ógnvekjandi: "I'm Joe Biden and I'm your acting President today", eða "ég er Joe Biden og er starfandi forseti í dag".
Setja á Facebook