24.9.09

kynleg kreppa

Á laugardaginn stendur Kvenréttindafélag Íslands fyrir ráðstefnu um kyn og kreppu, eins og sjá má hér. Ég leiði aðra vinnustofuna eftir hádegið og vil því endilega fá sem flest gott fólk til að mæta.

Kyn og kreppa – má nýta kreppuna til aukins kynjajafnréttis?
Norræn ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík, laugardaginn 26. september 2009 kl. 10.00-17.00

Dagskrá:

09.30-10.00 Skráning
10.00-10.10 Ávarp ráðherra: Katrín Jakobsdóttir
10.10-10.25 Tryggvi Hallgrímsson: Jafnréttisvaktin
10.25-10.40 Sigríður Snævarr: Nýttu kraftinn
10.40-10.55 Gyða Margrét Pétursdóttir: Kynskiptur vinnumarkaður
11.00-11.15 Kaffihlé
11.15-11.30 Kristín Pétursdóttir, Auður Capital
11:30-11.45 Carita Peltonen sérfr. í jafnréttismálum og fyrrum starfsmaður Jafnréttisnefndar Norrænu ráðherranefndarinnar
11.45-12.30 Pallborðsumræður
12.30-13.30 Matarhlé
13.30-13.40 Kynning og röðun í vinnuhópa
13.45-15.00 Vinna í hópum*
15.00-15.20 Kaffi
15.20-16.20 Kynning á niðurstöðum hópa og umræður
16.20-16.30 Lokaorð: Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ

*Hópur 1. „Kreppan gefur körlum séns“: Þátttaka verkalýðsfélaganna - leiðir til aukins kynjajafnréttis
*Hópur 2. Hugmyndasmiðja: Hvernig nýtum við okkur kreppuna til aukins jafnréttis kynjanna?

Ráðstefnan fer fram á skandinavísku og ensku. Skráninga á krfi@krfi.is. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 kr. (kaffiveitingar og hádegisverður innifalinn).
Setja á Facebook