19.9.09

ég verð næsti ritstjóri Moggans

Nei, bara djók. Ekki trúðirðu þessu?

Ritstjóri Moggans þarf ekki bara að vera með typpi, heldur aðhyllast allt aðrar stjórnmálaskoðanir en ég. Annars væri mér hvorki hælt þegar ég er ósammála Steingrími J. né ráðist á mig* þegar ég er sammála leiðtogum VG... eða er það nokkuð?

*Umrætt bréf var sent að beiðni aðila sem vitað var að yrði skipaður formaður, með stuðningi meirihluta nefndarmanna og vitneskju minnihlutans. Nefndin mun, á sínum fyrsta fundi, fjalla um þau efnisatriði sem þarna eru nefnd.
Setja á Facebook