12.8.09

söguleg fordæmi (og Icesave)

Ég mæli með grein Guðna Th. Jóhannessonar í Fréttablaðinu í dag. Meintar hetjudáðir okkar úr þorskastríðinu líta aðeins öðruvísi út þegar ekki er horft á þær í gegnum dýrðarljóma þjóðrembunnar. Ég held það væri okkur hollt að fara að hugsa aðeins um orðspor okkar á erlendri grund, það verður lykilatriði í endurreisn Íslands.
Setja á Facebook