Þessir flottu strákar eru sigurliðið í kubbleik helgarinnar heima hjá mér fyrr í dag. Svo skemmtilega vill til að þeir voru fulltrúar Hollands (t.v.) og Bretlands (t.h.) í keppninni. Fullorðna fólkinu fannst þetta auðvitað táknrænt fyrir Icesave.
er kennari við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, alþjóðastjórnmála-fræðingur, femínisti og forfallinn upplýsingafíkill.
Ég skrifa um það sem ég hef áhuga á en er ekki að flytja fréttir eða túlka málstað neins annars en sjálfrar mín.