21.8.09

kallað á kraftaverk

Ég sat á flugvelli í nótt og heyrði ítrekað kallað á allskyns starfsfólk. Best var þegar nokkrum sinnum heyrðist: "Paging Miracle, paging Miracle. Miracle, please report...". Við hefðum kannski átt að prófa þetta heima á klakanum síðastliðinn vetur, þótt kraftaverkið hafi eitthvað látið á sér standa þarna líka, miðað við hversu oft var kallað.
Setja á Facebook