28.7.09

samningatækni fyrir byrjendur

Í ljósi þess að mikið er rætt um samninga þessa dagana, þá skellti ég inn pistli á Smuguna um samningatækni. Því er gjarnan haldið fram að sumir séu fæddir samningamenn, en í raun geta flestir bætt sig með því að hugsa um nokkur einföld atriði. Í pistlinum er farið yfir hagsmunamat, það að velja að semja, setja sér markmið, að semja, hafna eða samþykkja, og vinna á grundvelli samningsniðurstöðunnar. Pistilinn má lesa hér. Njótið.
Setja á Facebook