28.5.09

kjarnorka í kolniðamyrkri

Kjarnorkutilraunir Norður-Kóreu hafa verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Ég skrifaði pistil um málið á Smuguna. Ótrúlegt að hugsa sér hvernig ástandið er þarna - 22-24 milljónir manna með 3 milljörðum dollara hærri landsframleiðslu í fyrra en Ísland - 1,2 milljónir manna í her sem fær þriðjung allrar landsframleiðslu. Þróunarstigi landsins er best lýst á myndinni hér að neðan. Norður-Kórea er dimmi bletturinn fyrir miðju.

Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment