30.4.09

sigur hagfræðinganna

Skv. frétt á visir.is eru nú sjö hagfræðingar inni á þingi. Ég man ekki til þess að svo margir hagfræðingar hafi verið á þingi á einum tíma áður. Hlýtur þetta ekki að teljast stærsti kosningasigurinn? Um leið fækkar lögfræðingum úr þrettán í níu. Þetta endurspeglar kannski sérstaklega áhrif þessara tveggja stétta í þjóðmálaumræðunni síðustu mánuðina.
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment