22.1.09

Reykjavík við Thames

Þetta lýsir stöðu okkar betur en flest - stór grein á International Herald Tribune líkir ástandinu í Bretlandi við Ísland. Mikil hætta á því að aðgerðir ríkisstjórnarinnar leið til þess að London verði Reykjavík við Temsá. Hvað ætli það þurfi marga mótmælendur þar til að ríkisstjórnin hlusti? En þetta kannski sýnir bara einu sinni enn að við séum best í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur, m.a.s. þjóðargjaldþroti, fyrst stærri ríki eru farin að líkja sér við okkur!
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment