23.10.08

ég mæli með

Ég mæli með Þjóðarspegli á morgun. Þar kynna fræðimenn rannsóknir sínar, einir 117 fyrirlestrar fara fram í HÍ frá 9-17. Dagskráin spannar flest svið samfélagsins, stjórnmál, efnahagsmál, sálfræði, kynjafræði og allt þar á milli.
Dagskrána er að finna hér.
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment