10.11.08

hnífasettin

Fyrir nokkru voru hnífasett mikið til umræðu í samhengi við Framsóknarflokkinn. Frétt á RÚV í kvöld vekur óneitanlega upp minningar frá þeim tíma. Ef um flokk seðlabankastjóra væri að ráða hefði ég einhvern grunaðan um smjörklíputaktík. Þetta minnir eiginlega bara á bandarísk stjórnmál, sbr. hér að neðan.

Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment