17.10.08

kosningavaka

Fyrir þau sem hafa áhuga á alþjóðastjórnmálum og sérstaklega Sameinuðu þjóðunum bendi ég á að í dag er hægt að mæta í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna að Laugavegi 42 og fylgjast með kosningum til öryggisráðsins. Umræður á milli umferða ef þær verða fleiri en ein og vangaveltur um niðurstöðurnar þegar þær koma. Húsið opnar kl. 14.
Setja á Facebook

0 comments:

Post a Comment